Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málningarstofn
ENSKA
base paint
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sveppavörn: Ef fullyrt er að áferðarefni fyrir steinfleti hafi sveppavarnareiginleika skal yfirborðsmeðferðarefnið hafa hlotið 2 stig eða fleiri (minna en 10% sveppaþekja) í ákvörðun samkvæmt aðferðinni BS 3900:G6. Vegna mikils fjölda mögulegra lita eftir blöndun skal þessi viðmiðun takmörkuð við prófun á málningarstofninum.

[en] Fungal resistance: Where claims are made that masonry finish coatings have anti-fungal properties, the coating shall have a score of 2 or better (less than 10 % fungal coverage), as determined by method BS 3900:G6. Due to the large number of possible tinting colours, this criterion will be restricted to the testing of the base paint.

Skilgreining
stofn (málningarstofn) er grunnur í málningarkerfi; við er bætt ýmsum litarefnum í tilteknum styrk og hlutföllum til þess að fá þann lit sem óskað er

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/543/EB frá 13. ágúst 2008 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir utanhússmálningu og -lökk

[en] Commission Decision 2009/543/EC of 13 August 2008 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to outdoor paints and varnishes

Skjal nr.
32009D0543
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stofn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira